Gestur í U15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson í hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. maí.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ, og er um að ræða leikmenn fædda 2010.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar