Gestur í Hæfileikamótun KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson, leikmann 4.flokks, til þátttöku í Hæfileikamót dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar