Frá vinstri : Davíð Helgi og Kári Árnason

Davíð Helgi Aronsson framlengir út árið 2028

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Davíð Helga Aronsson. Davíð á 5 leiki með U16 og U17 landsliðum Íslands.

Davíð er uppalinn í Svíþjóð og flutti til landsins fyrir 2 árum. Hann er örvfættur miðvörður og er á yngsta ári í 2.flokki en við hann eru bundnar miklar vonir.

Davíð hefur staðið sig frábærlega síðan hann kom í Hamingjuna og spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni gegn KR nýlega.

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir því með mikilli hamingju að Davíð verður leikmaður félagsins út árið 2028 hið minnsta. 🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar