Frá vinstri : Davíð Helgi og Kári Árnason

Davíð Helgi Aronsson framlengir út árið 2028

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Davíð Helga Aronsson. Davíð á 5 leiki með U16 og U17 landsliðum Íslands.

Davíð er uppalinn í Svíþjóð og flutti til landsins fyrir 2 árum. Hann er örvfættur miðvörður og er á yngsta ári í 2.flokki en við hann eru bundnar miklar vonir.

Davíð hefur staðið sig frábærlega síðan hann kom í Hamingjuna og spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni gegn KR nýlega.

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir því með mikilli hamingju að Davíð verður leikmaður félagsins út árið 2028 hið minnsta. 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar