Breyting á heimaleikjum í Bestu deild karla

Víkingur og Fram hafa gert samkomulag um breytingu á heimaleikjum sem var samþykkt af KSÍ í dag.

Víkingur og Fram gerðu í dag samkomulag að skipta á heimaleikjum sínum, en Fram sem er að byggja nýjan glæsilegan völl í úlfarsárdal verður ekki tilbúin fyrir næsta fimmtudag og hafa félögin því gert samkomulag um að skipta á heimaleikjum sínum.

Fyrir breytingu:

Fram – Víkingur kl 19:15
Fimmtudaginn 12. Maí
Framvöllur – Úlfarsárdal

Víkingur – Fram
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Víkingsvöllur

Eftir breytingu

Víkingur – Fram
Fimmtudaginn 12. Maí kl 19:15
Víkingsvöllur

Fram – Víkingur
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Framvöllur – Úlfarsárdal

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar