Breyting á heimaleikjum í Bestu deild karla

Víkingur og Fram hafa gert samkomulag um breytingu á heimaleikjum sem var samþykkt af KSÍ í dag.

Víkingur og Fram gerðu í dag samkomulag að skipta á heimaleikjum sínum, en Fram sem er að byggja nýjan glæsilegan völl í úlfarsárdal verður ekki tilbúin fyrir næsta fimmtudag og hafa félögin því gert samkomulag um að skipta á heimaleikjum sínum.

Fyrir breytingu:

Fram – Víkingur kl 19:15
Fimmtudaginn 12. Maí
Framvöllur – Úlfarsárdal

Víkingur – Fram
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Víkingsvöllur

Eftir breytingu

Víkingur – Fram
Fimmtudaginn 12. Maí kl 19:15
Víkingsvöllur

Fram – Víkingur
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Framvöllur – Úlfarsárdal

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar