Breyting á heimaleikjum í Bestu deild karla

Víkingur og Fram hafa gert samkomulag um breytingu á heimaleikjum sem var samþykkt af KSÍ í dag.

Víkingur og Fram gerðu í dag samkomulag að skipta á heimaleikjum sínum, en Fram sem er að byggja nýjan glæsilegan völl í úlfarsárdal verður ekki tilbúin fyrir næsta fimmtudag og hafa félögin því gert samkomulag um að skipta á heimaleikjum sínum.

Fyrir breytingu:

Fram – Víkingur kl 19:15
Fimmtudaginn 12. Maí
Framvöllur – Úlfarsárdal

Víkingur – Fram
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Víkingsvöllur

Eftir breytingu

Víkingur – Fram
Fimmtudaginn 12. Maí kl 19:15
Víkingsvöllur

Fram – Víkingur
Sunnudaginn 7. Ágúst kl 19:15
Framvöllur – Úlfarsárdal

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar