Ársmiðasalan er komin af stað!

Kæru Víkingar, ársmiðasalan fyrir 2025 tímabilið er komin af stað! Framundan er æsispennandi tímabil hjá meistaraflokkunum okkar í Bestu deild karla og Bestu deild kvenna. Fjórar tegundir af ársmiðum eru í boði í ár. Ung, Árskort, Árskort+ og VIPPARI.

✍️ Skráðir Víkingar fá sérkjör og forréttindi, svo þú sért alltaf skrefi á undan!

✅ Afsláttur í vefverslun – Víkingur klæðist alltaf sínu besta!
Sérstakur aðgangur að viðburðum, hlaðvörpum og öðru margmiðlunarefni – t.d. beinum útsendingum og viðtölum.
Afslættir hjá samstarfsaðilum
✅ Möguleiki á VIP-uppfærslu á völdum leikjum
Forsala á leiki með mikla eftirspurn – Evrópuleikir, bikarleikir og stórslagir, ekkert stress – þú ert fyrst/ur!
Forsala á treyjum & varningi – taktu lookið á næsta level!
✅ Afmæliskveðja frá félaginu – við fögnum þér á þínum stóra degi!
✅ Víkingur+ – Möguleiki á að styrkja starfið enn frekar (í vinnslu).
✅ Glaðningur fyrir Víkingur+ og VIP – árlegur glaðningur fyrir þau sem ganga lengra í að styðja við starfið.

Boðið er upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Síminn Pay er að detta inn! Veisla

Skráðu þig hér og vertu hluti af Hamingjunni strax í dag!

ATH! Allir iðkendur knattspyrnudeildar sem greitt hafa æfingagjöld fá sent Ung árskort en forráðamenn iðkenda fá boð um að sækja Ung kortið fyrir sinn iðkanda þegar nær dregur tímabilinu. Aðrir árskortshafar fá árskortin sín send í Stubb appið og því mikilvægt að hafa sama símanúmer skráð hjá okkur og hjá Stubb.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vigdís Hauksdóttir ráðin fjármálastjóri Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Daði Berg Jónsson til Vestra á láni

Lesa nánar