Arnarskálin 2024 – Golfmót Víkings

GOLFMÓT VÍKINGS 2024 fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 7. september.Ræst verður út af öllum teigum kl. 11.00. Mæting eigi síðar en kl. 10.15.

Skráning fer eingöngu fram á GOLFBOX og greiða þarf við skráningu! Skráning hefst 13.ágúst kl. 12:00 á Golfbox.

Innifalið í verði er naut og bernaise að móti loknu á Hótel Hamri. Verðlaunaafhending fer fram yfir matnum.

Þátttökugjald er kr. 13.000.

Ath. frátekin herbergi fyrir töluverðan fjölda á Hótel Hamar. Hafa þarf samband beint við Hótel Hamar og bóka. Verð kr. 24.000 nóttin með morgunmat. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Leikfyrirkomulag:

  • Punktakeppni með forgjöf.
  • Í Golfbox stendur rástíminn fyrir holl þannig að fólk getur skráð sig saman.

Hámarksforgjöf: (ath. keppendur verða að hafa gilda forgjöf frá GSÍ)

  • Konur 28 og Karlar 24

Nánari upplýsingar í síma 519-7600 eða [email protected]

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar