Anika Jóna Jónsdóttir í U-16

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA móti sem haldið verður á Norður Írlandi 9.-16.mars. Ásamt Íslandi og Norður Írlandi taka Spánn og Belgía þátt í mótinu.

Anika Jóna Jónsdóttir var valin í hópinn og óskar knattspyrnudeild Víkings henni góðs gengis í mótinu!

Áfram Ísland og áfram Víkingur!!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar