Víkingar í U17 ára landsliðið

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi. Hópinn má sjá hér að neðan.

Við Víkingar eigum þrjá fulltrúa í hópnum en þeir Haraldur Ágúst Brynjarsson, Jochum Magnússon & Þorri Heiðar Bergmann hafa allir verið valdir í hópinn fyrir komandi verkefni. Þeir eru allir lykilleikmenn í 2. flokki Víkings. Þá hefur Sölvi Stefánsson einnig verið valinn í hópinn en hann er uppalinn í Víking en var seldur á dögunum til AGF.

Við viljum óskum leikmönnunum okkar til hamingju með valið og góðs gengis með U17 ára landsliðinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar