Arnór Borg lánaður til FH

Sóknarmaðurinn Arnór Borg Gudjohnsen hefur verið lánaður til FH út keppnistímabilið 2023.

Arnór er 23 ára gamall og gekk til liðs við okkur Víkinga eftir keppnistímabilið 2021. Hann hefur spilað 31 leik fyrir Víking en hann hefur verið ansi óheppinn með meiðsli undanfarinn ár.

Þetta er gott skref fyrir Arnór Borg að komast á lán og fá meiri spilatíma. Hann er virkilega hæfileikaríkur knattspyrnumaður sem hefur verið óheppinn með meiðsli seinstu ár og þarf því að fá reglulegan spilatími til að komast aftur í sitt besta form. Við hlökkum til með að fylgjast með honum hjá FH restin af tímabilinu

  • Kári Árnason

Við óskum Arnóri góðs gengis hjá FH.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar