Víkingur – Riga FC: upplýsingar um miðasölu

Miðasala á bæði útileikinn & heimaleikinn gegn Riga FC er hafin í gegnum Stubb.is eða Stubb appinu.

Spilað er í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og mun fyrri viðureignin fara fram á Skonto Stadium í Riga, Lettlandi sem er heimavöllur Riga FC. Víkingur fær úthlutað sérstakt stuðningsmanna hólf fyrir Víkinga sem ætla að skella sér út á leikinn og fer miðasala fram á Stubb.

Keypt er miða á útileikinn hér: https://stubb.is/events/o02prn

Seinni viðureignin er spilað á heimavelli hamingjunnar, Víkingsvelli fimmtudaginn 20. júlí kl 18:45. Samkvæmt reglum UEFA má einungis selja m.v. sætafjölda í stúkunni og er því takmarkað magn af miðum í boði.

Keypt er miða á heimaleikinn hér: https://stubb.is/events/nWM38o

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar