Sambandsdeildin: dregið í 2. umferð

Dregið var í  2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar rétt í þessu og því ljóst hvaða mótherja við fáum ef við vinnum einvígið gegn Riga Fc frá Lettlandi.

Við vorum í potti 8 þegar var dregið var í hádeginu og vorum við „Seeded“ lið og gátum því einungis dregist gegn „Unseeded“ liði.

Við Víkingar munum fara til Ungverjalands og mæta Kecskeméti ef við komumst í gegnum viðureignina gegn Riga Fc í 1. umferð.

Fyrri leikurinn ( 27. júlí ) í viðureigninni fer fram ytra en seinni leikurinn ( 3. ágúst ) yrði heimaleikur.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar