Sambandsdeildin: Dregið á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 20. júní verður dregið í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu og munum við Víkingar vera í pottinum ásamt KA.

Undankeppni Sambandsdeildar UEFA  tímabilið 2023/2024 hefst 13. júlí og lýkur 31. ágúst – En hvernig virkar keppnin?

Alls munu 22 lið tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar 2023/24 í gegnum forkeppnina, en hin tíu liðin stökkva niður úr umspili Evrópudeildar UEFA.

Fyrsta umferð í undankeppninni

Lið sem taka þátt
62 lið munu taka þátt í fyrstu umferðinni, þar á meðal Víkingur.

Dagsetningar
Dráttur: 20 júní 2023
Fyrri leikurinn: 13 júlí 2023
Seinni leikurinn: 20 júlí 2023

Hvernig virkar undankeppnin?
Allar viðureignir verða spilaðað á heimavelli og útivelli. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari úr hverri viðureign heldur áfram í næstu umferð en liðið sem tapar fellur úr keppni.

Liðin sem við erum  líklegust til að fá?
F91 Dudelange (LUX) –  Riga FC (LVA) –  HB Torshavn (FRO) – Domzale (SVN) –  Progres Niederkorn (LUX) –  Crusaders (NIR) –  Dundalk (IRL) – Connah’s Quay (WAL) –  B36 Torshavn (FRO) –  Rigas FS (LVA) – FCI Levadia Tallinn (EST)

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar