Leikmaður mánaðarins

Leikmaður mánaðarins KK – Maí

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir maí mánuð.

Eftir frábæran mánuð þar sem við unnum sex af sjö leikjum með markatöluna 17-6 voru ansi margir leikmenn sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins en þeir fjórir sem eru tilnefndir eru Birnir Snær Ingason, Gunnar Vatnhamar, Logi Tómasson og Nikolaj Hansen.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 7. júní klukkan 14:00.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar