4. flokkur A lið Reykjavíkurmeistarar

4. flokkur kvenna A-lið varð á dögunum Reykjavíkurmeistarar.

Liðið hefur spilað frábærlega í allan vetur en þær spilaðu samtals 6 leiki í Reykjavíkurmótinu. Þær unnu alla leikina í riðlinum og enduðu því mótið með fullt hús stiga.

Markatalan var ekki af verri endanum en þær skoruðu 27 mörk og fengu aðeins á sig 2 mörk.

Við óskum 4. flokk kvenna innilega til hamingju með þennan stórgæsilegan árangur í vetur.

 

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar