Hópurinn gegn Breiðablik

Arnar Gunnlaugsson hefur valið 18 leikmenn í hópinn fyrir stórleik kvöldsins gegn Breiðablik á Kópavogsvelli kl 19:30.

Ari Sigurpálsson & Kyle Mclagan eru á meiðslalistanum en annars eru allir aðrir leikmenn klárir.

Þú getur ennþá tryggt þér miða á Stubb.is

1 Ingvar Jónsson ( G )
2 Sveinn Gísli Þorkelsson
3 Logi Tómasson
4 Oliver Ekroth
7 Erlingur Agnarsson
8 Viktor Örlygur Andrason
9 Helgi Guðjónsson
10 Pablo Punyed
11 Gísli Gottskálk Þórðarson
12 Halldór Smári Sigurðsson
15 Arnór Borg Gudjohnsen
16 Þórður Ingason ( G )
18 Birnir Snær Ingason
19 Danijel Dejan Djuric
22 Karl Friðleifur Gunnarsson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíð Örn Atlason
27 Matthías Vilhjálmsson

Byrjunarliðið verður birt kl 18:30 og má finna á Facebook & Instagram story Víkings ásamt Twitter reikningi Víkings

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar