Mynd: Hulda Margrét

U19 landslið Íslands komust í lokakeppni EM

Íslenska U19 landsliðið hefur unnið það afreka að tryggja sér sæti í lokakeppni EM U19 landsliða sem fram fer á Möltu í júlí. Alls taka átta lið þátt í lokakeppninni.

Gísli Gottskálk Þórðarson, leikmaður meistaraflokks karla spilaði stórt hlutverk á miðjunni hjá Íslenska liðinu.

Ísland spilaði samtals 3 leiki í milliriðli. Ísland byrjuði að gera 2-2 jafntefli við Tyrki. Gísli byrjaði seinni leik liðsins gegn Englandi þar sem liðið vann frækinn sigur, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki og taplausir 15 leiki í röð áður en þeir voru slegnir af velli á heimavelli.

Ísland mætti Ungverjalandi í gær í síðasta leik sínum í milliriðli. Fyrir leikinn var ljóst að íslenska liðið væri öruggt með sæti í lokakeppninni með sigri. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og unnu 2-0 gegn Ungverjum en Gísli Gottskálk byrjaði leikinn á miðjunni.

Óskum Gísli Gottskálk og félögum hans í U19 ára landsliðinu innilega til hamingju með þennan glæsilegan árangur.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar