Gísli Þorkelsson semur við Víking

Víkingur og ÍR hafa komist að samkomulagi um kaupverð og félagsskipti Sveins Gísla Þorkelssonar til Víkings.

Sveinn Gísli er varnarmaður sem er fæddur árið 2003. Hann átti stórkostlegt tímabil síðasta sumar með ÍR í 2. deildinni þar sem hann spilaði 15 leiki og skoraði í þeim 3 mörk.

Sveinn Gísli skrifar undir 4 ára samning við Víking.

Sveinn Gísli er mjög spennandi leikmaður sem hefur mikinn hraðar, styrk og er góð viðbót við frábæran hóp Víkings. Við bindum miklar vonir við hann í framtíðinni.

  • Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi

Knattspyrnudeild Víkings býður Svein Gísla hjartanlega velkominn til félagsins.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar