Adam Ægir Pálsson seldur til Vals

Víkingur hefur samþykkt kauptilboð Vals í Adam Ægi Pálsson. Adam gekk til liðs við Víking árið 2020 og spilaði 38 leiki fyrir félagið og varð Íslands- og bikarmeistari með Víkingi árið 2021. Á síðasta tímabili lék Adam á láni hjá Keflavík og varð stoðsendingahæstur í Bestu deildinni.

Við þökkum Adam kærlega fyrir frábæra tíma hjá Víkingi og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar