Íþróttaskóli Víkings 2023 – Skráning hefst 28. desember

 

 

 

Á vegum Knattspyrnufélagsins Víkings er starfræktur Íþróttaskóli barnanna sem ætlaður er börnum á aldrinum 2-5 ára. Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvort til annars.

Boðið er upp á Íþróttaskóla Víkings á tveimur stöðum, annars vegar í Réttarholtsskóla og í Álftamýraskóla á laugardögum.

Íþróttaskólinn fer fram laugardögum í íþróttasal Réttarholtsskóla og íþróttasal Álftamýraskóla.

Skráning á námskeið vorannar hefst miðvikudaginn 28. desember kl 12:00 

Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 14. janúar

Frekari upplýsingar um íþróttaskóla Víkings má nálgast á heimasíðu Víkings.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar