Undirbúnings tímabil: Bein útsending

Undirbúningstímabil karla- og kvennaliðs Víkings er hafið og er fyrsti leikur tímabilsins hjá mfl kvenna þegar þær mæta KH á fimmtudaginn á Víkingsvelli kl 19:00. Fyrsti leikurinn hjá mfl karla er á laugardaginn kl 12:00 þegar Bose bikarinn fer af stað með leik gegn Stjörnunni kl 12:00 á Víkingsvelli.

Leikjadagskrá má finna hér: https://vikingur.is/knattspyrna/leikir-og-urslit/

Hægt verður að horfa á alla heimaleiki Víkings í vetur í beinni útsendingu í gegnum hlekkin hér að neðan.
https://play.spiideo.com/game-package/e00a3e75-eab8-4776-b591-910a6647a3d4

Selt verður áskrift þar sem þú getur tryggt þér beina útsendingu af öllum heimaleikjum Víkings í vetur fyrir aðeins €45.00 en stakur leikur mun kosta €5.00.

Gera má ráð fyrir að leikirnir verði alls fimmtán talsins.

Tímabilið er frá 1. desember 2022 til 31. mars 2023

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar