Æfingahópur – U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. nóvember. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Freyja Stefánsdóttir & Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir hafa verið valdar í hópinn.

Við erum hrikalega stolt af þessum efnilegu leikmönnum okkar og óskum þeim góðs gegnis í verkefninu.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar