U17 kvenna – æfingahópur valinn

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.

Þær  Bergdís Sveinsdóttir, Embla Dögg Aðalsteinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir & Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir, leikmenn Víkings hafa verið valdar til að koma til móts við æfingahóp U17 ára landslið kvenna.

Þær hafa allar spilað mikilvægt hlutverk upp alla yngri flokka Víkings og eru þær allar byrjaðar að æfa með meistaraflokk kvenna.

Víð óskum stelpunum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis

 

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar