Fannar Helgi Rúnarsson

Fannar Helgi lætur af störfum

Fannar Helgi Rúnarsson, sem hefur verið Íþróttastjóri Víkings sl. sex ár, hefur lokið störfum hjá félaginu og við taka nýjar áskoranir hjá honum sem grunnskólakennari í Reykjanesbæ .

Fannar hefur unnið frábært starf fyrir félagið undanfarið sex ár og þó missir félagsins sé mikill þá opnast á sama tíma tækifæri fyrir nýtt fólk til að taka við keflinu og halda áfram að byggja ofan á það glæsilega starf sem unnið er hjá Víkingi.

Við kveðjum Fannar með þakklæti og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar