Lokahóf Víkings 2022

Leiktímabili Knattspyrnudeildar Víkings lauk í gær þegar karlalið félagsins spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu, þegar liði lék gegn Breiðablik í lokaleik Bestu deildar karla. Kvennalið félagsins lék lokaleik sinn þann 16. september sl. þegar þær mættu Fjölni í lokaleik Lengjudeildar kvenna.
Í gærkvöldi var haldið lokahóf í Hörpu þegar leikmenn, stjórn og starfsmenn fögnuðu saman tímabilinu og þar voru veitt verðlaun til leikmanna sem valin voru best og efnilegust í sínum liðum. Þau verðlaun má sjá hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar