Herrakvöld Víkings verður haldið þann 4. nóvember næstkomandi

Herrakvöld Víkins 2022

Herrakvöld bikarmeistara Víkings verður haldið í Víkinni föstudagskvöldið 4. nóvember. Veislustjórar kvöldsins verða engir aðrir en þeir Auddi Blö og Steindi Jr.

Nýkrýndir bikarmeistarar Víkings verða á svæðinu og þetta er frábært tækifæri til að hitta gömlu félagana, nágrannana, vinina og fagna góðu tímabili.

Miðasala á Tix.is er hafin!
Borðarpantanir á [email protected]

Veislukokkar frá Múlakaffi bjóða upp á glæsilegt steikarhlaðborð:
Aðalréttur: Grilluð nautalund ilmuð með villisveppum og trufflum og blóðbergskryddaður lambavöðvi.
Eftirréttur: Desertþrenna

Húsið opnar klukkan 18:30 með happy hour. Þetta verður án nokkurs vafa glæsilegasta herrakvöld landsins

Tryggið ykkur miða í tæka tíð!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar