Þakkir til fráfarandi þjálfara

Nokkrir þjálfarar í yngri flokkum knattspyrnudeildar létu af störfum á haustmánuðum. Við viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag í þágu félagsins og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni og komandi verkefnum 

Takk fyrir. 

 

Guðjón Þór Ólafsson
Guðjón hóf störf hjá félaginu fyrir keppnistímabilið 2020/21, á síðustu 4 árumþjálfaði hann 4. flokk kvenna og 4. og 5. flokk karla. 

Pálmar Guðmundsson
Pálmar starfaði hjá okkur á síðastliðnu keppnistímbili í 6. og 7. flokki kvenna. 

Pétur Már Harðarson
Pétur kom til starfa hjá okkur haustið 2022 og þjálfaði í 6. 7. og 8. flokki karla. 

Sigurður Flemmingsson
Siggi Flemm starfaði hjá okkur síðustu tvö keppnistímabil í 4., 5. og 6. flokki karla. 

Sigurður Víðisson
Sigurður starfaði nú síðast sem þjálfara 3. flokks karla síðastliðin tvö keppnistímabil. Hann hefur áður starfað við þjálfun hjá félaginu sem þjálfari meistaraflokks kvenna. 

Sigurður Þ. Sigurþórsson
Sigurður þjálfaði 3. flokk kvenna síðastliðinn þrjú keppnistímabil. 

Valdimar Sveinbjörn Stefánsson
Valli þjálfaði 5. flokk karla síðastliðinn 8 ár en hann hefur áður komið þjálfun hjá félaginu, hann elstu lærisveinar eru löngu orðnir miðaldra. 

Þórarinn Einar Engilbertsson
Tóti var lykilmaður í yngstu kvennaflokkunum, hann þjálfaði 6., 7. og 8. flokk kvenna frá árinu 2020. 

Adam Moussaoui
Adam starfaði sem aðstoðarþjálfari í  6.fl kvk, 7.kvk og 4.fl kk hjá okkur á síðastliðnu ári. 

Aðrar greinar

Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar