Viktor Örlygur & Kristall Máni

Víkingar í U-21 árs landsliði

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag u-21 landsliðshóp fyrir þrjá leiki í júní. Leikirnir þrír eru allir í undankeppni EM 2023 og fara þeir allir fram á heimavelli okkar Víkingsvelli.

Leikirnir
Ísland – Liechtenstein föstudaginn 3. júní kl. 17:00
Ísland – Hvíta Rússland miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00
Ísland – Kýpur laugardaginn 11. júní kl. 19:15

Þeir Viktor Örlygur Andrason og Kristall Máni Ingason sem hafa spilað stórt hlutverk í Íslands- og Bikarmeistara liði Víkings voru valdnir í hópinn fyrir leikinna þrjá.

Við óskum þeim Viktori og Kristal til hamingju með landsliðsvalið og hlökkum til að sjá þá spila á Víkingsvelli í bláa landsliðsbúningnum

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar