Októberfest Víkings aflýst!

Þrátt fyrir góðar viðtökur Októberfestar Víkings næstkomandi laugardag þurfum við því miður að aflýsa hátíðinni að sinni þar sem tímasetning hentaði illa, meðal annars vegna handboltamóta úti á landi sem og annarra stórra viðburða í bænum.

Hlökkum til að blása til Októberfestargleði Víkings síðar ❤️🖤❤️

Þau ykkar sem höfðuð tryggt ykkur miða getið haft samband við skrifstofu Víkings hér upp á endurgreiðslu miða.

Aðrar greinar

Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagný Rún Pétursdóttir framlengir til loka árs 2027

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Styrktarnámskeið Víkings og Elite þjálfunar fyrir yngri flokka

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings – Miðasala er hafin!

Lesa nánar