Þrátt fyrir góðar viðtökur Októberfestar Víkings næstkomandi laugardag þurfum við því miður að aflýsa hátíðinni að sinni þar sem tímasetning hentaði illa, meðal annars vegna handboltamóta úti á landi sem og annarra stórra viðburða í bænum.
Hlökkum til að blása til Októberfestargleði Víkings síðar ❤️🖤❤️
Þau ykkar sem höfðuð tryggt ykkur miða getið haft samband við skrifstofu Víkings hér upp á endurgreiðslu miða.