Arna Þyrí í leik með Víking

Arna Þyrí framlengir | Handbolti

Það eru mikið gleðiefni hjá okkur í Víking að tilkynna það að Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við félagið.

Arna hefur spilað með Víking síðustu 2 tímabil og reynst okkur mikill fengur bæði innan vallar sem utan. Auk þess að vera mikill stoðsendingasérfræðingur þá hefur Arna skorað 232 mörk fyrir Víking á þessum tveimur tímabilum sem hún hefur verið hjá okkur.
Þrátt fyrir að vera aðeins 25 ára þá er Arna, sem eru uppalin í Vestmannaeyjum, gríðarlega reynslumikil og á 99 leiki í Olís deild kvenna fyrir ÍBV, Fram og Stjörnuna. Einnig hefur hún spilað með yngri landsliðum Íslands.

Arna er frábær liðsfélagi og frábær leikmaður sem á stóran þátt í þeim árangri sem Víkingur hefur þegar náð náð og mun nú halda áfram með okkur á leið aftur í fremstu röð!
Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar