Íslandsmeistarar Víkings 2022 f.v. Agnes, Nevena, Stella Karen

Víkingur Íslands og deildarmeistari í Borðtennis

Víkingar eru  Íslands- og deildarmeistarar 1. deildar kvenna 2022.

Úrslitaleikur 1. deildar kvenna í borðtennis fór fram 26. febrúar 2022 í TBR-Íþróttahúsinu milli  Vikings og KR.
Leikar fór þannig að Víkingur sigraði 3 – 1.
Lið Víkings er skipað þeim Nevenu Tasic, Stellu Karen Kristjánsdóttur og Agnesi Brynjarsdóttur.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar