Elma Rún

Gengið hefur verið frá samningi við Elmu Rún Sigurðardóttur

Elma Rún hóf sinn knattspyrnuferil með Val og spilaði með þeim og síðar sameiginlegu liði Hlíðarendafélaganna Vals og KH upp í gegn um alla yngri flokka. Hún varð Reykjavíkurmeistari með 4. fl. bæði 2013 og 2014 og Íslandsmeistari fyrra árið. Hún varð svo Reykjavíkur og Íslandsmeistari með 3. fl. 2015. Það sumar spilaði hún einnig með sameiginlegu liði Vals og Þróttar í 2. fl. Hún spilaði svo með sameiginlegum liðum Vals og KH í 3. fl. sumarið 2016. Hún varð Íslandsmeistari með B-liði 2. fl. Vals 2017 og bikarmeistari með 2 fl. 2019.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar