Shaina Faiena Ashouri í Víking

Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings. Shainu þarf vart að kynna fyrir Víkingum en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur Hamingjuna.

Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mörk!

Áfram Víkingur og vertu hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Shaina ❤️️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar