Shaina Faiena Ashouri í Víking

Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings. Shainu þarf vart að kynna fyrir Víkingum en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur Hamingjuna.

Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mörk!

Áfram Víkingur og vertu hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Shaina ❤️️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Fylgd ungra Víkinga úr frístundaheimilum

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Hleðsluhlaup Víkings 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Handboltaæfingar byrjaðar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Upplýsingafundur vegna nýs fyrirkomulags í yngri flokkum fótbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Petit Hamingjumót styrkir SKB

Lesa nánar