Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn í hátíðarsalnum í Víkinni fimmtudaginn 26. júní 2025, kl. 17:30.
Dagskrá:
1. Kosning í þriggja (3) manna í kjörbréfanefnd.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla aðalstjórnar, er leggur fram heildarskýrslu um starfsemi og framkvæmdir á vegum félagsins á liðnu starfsári.
4. Skýrsla um fjárhag félagsins þar sem lagður er fram til samþykktar endurskoðaður efnahags- og rekstrarreikningur félagsins í heild.
5. Tillögur að lagabreytingum lagðar fram til samþykktar.
6. Kosning formanns til eins árs.
7. Kosning þriggja (3) manna í stjórn til tveggja ára og eins (1) í varastjórn til tveggja ára.
8. Kosning tveggja (2) skoðunarmanna.
9. Önnur mál.
10. Fundargerð lesin upp og skráðar athugasemdir ef fram koma.
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar