Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Hulda Ösp kom frá Völsungi í ungt verkefni Víkings árið 2020 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan þá. Hulda hefur leikið 106 leiki í deild og bikar með Víking og skorað í þeim 22 mörk. Með Huldu hefur liðið notið mikillar velgengi undanfarin ár og endaði í 3.sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Með liðinu varð Hulda Mjólkurbikarmeistari, Lengjubikarmeistari og Lengjudeildarmeistari árið 2023, Meistari Meistaranna árið 2024 ásamt því að vinna tvo Reykjavíkurmótsmeistaratitla. Knattspyrnudeild Víkings óskar Huldu velgengni og hamingju í nýju og spennandi verkefni hjá Gróttu og um leið þökkum við henni kærlega fyrir sitt framlag til félagsins.

Sjáumst fljótlega í Hamingjunni Hulda ! ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Andela Jovanovic ráðin rekstrarstjóri Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Andela Jovanovic ráðin rekstrarstjóri Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1 & Safamýri 26
108 Reykjavík
Sími 519 7600
vikingur@vikingur.is