Gylfi Þór Sigurðsson í Víking (staðfest)

Kæru Víkingar, á blaðamannafundi í hádeginu í dag var Gylfi Þór Sigurðsson formlega tilkynntur sem leikmaður Víkings. Hann er kominn í rauðu og svörtu treyjuna.

Knattspyrnudeild Víkings býður Gylfa Þór Sigurðsson hjartanlega velkominn í Hamingjuna og við hlökkum til þess að fylgjast með honum á vellinum í sumar.

 

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar