Miðasala á Panathinaikos leikinn er komin af stað!

Kæru Víkingar, miðasalan á leik Víkings og Panathinaikos er komin af stað. Miðasalan fer fram í gegnum miðasölukerfi HJK og það er mjög einfalt að fara í gegnum kaupferlið.

Mögulegt er að fá miða afhenta sem :

  • PDF skjal í tölvupósti (Miði sem þú getur prentað út eða sýnt á vellinum með símanum þínum)
  • Mobile Ticket (Þú getur þá vistað miðann á tækinu þínu og sett inn í Apple Wallet eða Google Wallet sem dæmi)

Smelltu hér til að kaupa miða

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með miðakaupin þá getur þú haft samband við okkur á [email protected] og við svörum þér hratt og vel.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar