frá vinstri á mynd : Daði Berg, Davíð Helgi, Stígur Diljan

Daði, Davíð og Stígur í U19 æfingahóp

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 27.-28. janúar. Í hópnum eru Daði Berg Jónsson, Davíð Helgi Aronsson og Stígur Diljan Þórðarson leikmenn meistaraflokks karla.

Næsta verkefni U19 landsliðs karla er seinni umferð undankeppni EM 2025, en þar er Ísland í riðli með Danmörku, Ungverjalandi og Austurríki.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar