Bikarmót HSÍ

Bikarmót 5. og 6.flokk karla og kvenna

Síðastliðnar tvær helgar fór fram Bikarmót HSÍ í 5. og 6.flokki karla og kvenna.

Víkingur var með 17 lið alls skráð í mótið. Þar af voru tvö lið í 5.flokki karla á eldra ári og þrjú á yngra ári, tvö lið í 5.flokki kvenna, þrjú lið í 6.flokki karla eldra ári og fjögur lið á yngra ári og þrjú lið í 6.flokki kvenna

Lið 1 í 6.flokki karla yngra ári er á leið í úrslitaleik í Höllina.

Lið 1 í 5.flokki kvenna eldra ár lenti í 3.sæti.

Lið 1 í 6.flokki kvenna eldra ár og 5.flokkur karla eldra ár komust í undanúrslit.

Gleðilega hátíð!

Áfram Víkingur ❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar