Þorri Ingólfsson skrifar undir sinn fyrsta samning

Þorri Ingólfsson (2009) hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Víking og gildir hann út 2026.

Gefum Kára Árnasyni yfirmanni knattspyrnumála orðið

Þorri er með mikla tæknilega getu og er með lágan þyngdarpunkt. Hann á auðvelt með að fara framhjá mönnum í þröngum svæðum og spilar leikinn af miklu hugrekki. Þorri á þrjá landsleiki að baki og gegnir lykilhlutverki í öðrum flokki þrátt fyrir að vera með aldur í 3.flokk. Hann getur leyst margar stöður á vellinum hvort sem það er sem bakvörður eða sóknarmaður.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Þorra innilega til hamingju með sinn fyrsta samning og við hlökkum til að sjá hann á Heimavelli Hamingjunnar á næstu árum. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar