Vala

Valgerður Marija lætur af störfum sem Íþróttafulltrúi í Safamýri

Valgerður Marija hefur sagt upp starfi sínu hjá Víking.

Vala hefur sinnt stöðu íþróttafulltrúa í Safamýrinni síðastliðið ár við góðan orðstír og verður mikil eftirsjá af henni hjá okkur Víkingum.

Hún kemur til með að vinna sinn síðasta dag hjá Víking þann 17. janúar næstkomandi og þökkum við henni innilega fyrir hennar störf í þágu Víkings.

Á sama tíma óskum við henni velfarnaðar í næstu verkefnum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar