Borðtenniskynning – Opið hús

Miðvikudaginn 1. september verður opið hús í kjallara
TBR hússins við Gnoðavog milli kl. 17:00-18:00 fyrir
börn og unglinga sem vilja kynnast
borðtennisíþróttinni.

Æfingar hefjast skv. stundatöflu fimmtudaginn 2. sept.
Upplýsingar um æfingatíma er að finna á hér og á facebook síðunni
„Borðtennisdeild Víkings“.

Hægt er að senda fyrirspurnir á:
[email protected]
[email protected] eða 894-0040 (Pétur

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar