Gestur Alexander Ó. Hafþórsson í U15 æfingahóp

Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 26.-28. Nóvember. Æfingarnar verða undir handleiðslu Ómars Inga Guðmundssonar nýs þjálfara U15 karla og fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Gestur Alexander Ó. Hafþórsson leikmaður 3fl. kk er fulltrúi Víkings í hópnum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar