Fótboltaleikjanámskeið í vetrarfríinu

Í vetrarfríi grunnskóla dagana 24, 25 og 28 október ætla leikmenn meistaraflokks kvenna Víkings að bjóða upp á fótboltaleikjanámskeið fyrir börn í 1-4. bekk. Námskeiðið verður frá 9:00-12:00 í Víkinni og verður tekið á móti börnunum í stóra sal Víkings. Stefnt er á að námskeiðið fari fram inni í stóra sal og úti á gervigrasi í Víkinni. 

Mikilvægt er að börnin komi með nesti með sér og komi með viðeigandi fatnað fyrir inni og úti fótboltaleikjaskemmtun.

Námskeiðið kostar 10.000 og skráning fer fram á Sportabler (smella hér).

Við hvetjum alla til að skrá sig þar sem  við í meistaraflokki lofum alvöru skemmtun og fagmennsku.

Kveðja, Selma Dögg og meistararaflokkur kvenna

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar