Parketið í íþróttasal tekið í gegn I Handbolti

Það er með mikilli ánægju sem Víkingur kynnir að parketið í Íþróttahúsinu okkar hefur fengið yfirhalningu. Það er búið að fylla upp í sprungur og skemmdir og lakka gólfið upp á nýtt og var það hvíttað í leiðinni auk þess sem málaðar voru nýjar línur.

Það verður gaman að sjá handboltann byrja aftur í haust og að spilað verður við toppaðstæður í Víkinni, bæði í Olísdeild karla og Grill66 deild kvenna.

Fylgist vel með og áfram Víkingur.

 

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar