Miðasala á leik Víkings og UE Santa Coloma

Kæru Víkingar. Miðasalan á leik Víkings og UE Santa Coloma í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hófst í dag.

Hamingjan hefur verið troðfull í sumar og við búumst ekki við neinu öðru en áframhaldandi stemningu á evrópuleikjum okkar Víkinga.

Smelltu hér til að kaupa miða

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar