fbpx

Katla, Bergdís, Sigdís og Freyja í U-19 hópnum

26. júní 2024 | Knattspyrna
Katla, Bergdís, Sigdís og Freyja í U-19 hópnum
Frá vinstri á mynd - Katla, Bergdís, Sigdís, Freyja

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Svíþjóð dagana 12.-16. júlí. Mótið fer fram í Gautaborg og leikið verður við Noreg 13.september og Svíþjóð þann 15. júlí.

Í hópnum eru hvorki fleiri né færri en fjórir leikmenn meistaraflokks kvenna :
Bergdís Sveinsdóttir
Freyja Stefánsdóttir
Sigdís Eva Bárðardóttir
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir

Bergdís, Sigdís og Katla hafa allar reynslu af verkefnum með U-19 en þetta er fyrsta verkefni Freyju með liðinu. Við óskum Freyju sérstaklega til hamingju með þann áfanga ❤️🖤

Knattspyrnudeild Víkings óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni! Áfram Víkingur og áfram Ísland ❤️🖤

Hópurinn í heild er svohljóðandi:

  • Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
  • Líf Joostdóttir van Bemmel – Augnablik
  • Anna Rakel Snorradóttir – ÍH
  • Herdís Halla Guðbjartsdóttir – FH
  • Jónína Linnet – FH
  • Emelía Óskarsdóttir – HB Köge
  • Helga Rut Einarsdóttir – Gríndavík
  • Kolbrá Una Kristinsdóttir – Grótta
  • Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
  • Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Valur
  • Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur
  • Freyja Stefánsdóttir – Víkingur
  • Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur
  • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur
  • Ásdís Þóra Böðvarsdóttir – Selfoss
  • Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
  • Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
  • Karlotta Björk Andradóttir – Stjarnan
  • Hildur Anna Birgisdóttir – Þór/KA
  • Bríet Jóhannsdóttir – Þór/KA