Leitin að Cheerios stjörnunum

Leitin að Cheerios stjörnunum

Nú styttist í Cheeriosmótið en í ár verður mótið sýnilegra en nokkru sinni fyrr og okkur langar að sýna væntanlega keppendur í auglýsingum. Þau sem vilja vera með í því verkefni geta sent inn myndir sem við megum nota í auglýsingum.

Deildu með okkur mynd af þínum fótboltasnillingi á https://www.cheerios.is/fotbolti og hver veit nema þín Cheerios stjarna verði valin í auglýsingar á umhverfis- eða samfélagsmiðlum!

Skilafrestur mynda er til og með 29. apríl.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar