Handboltaskóli Víkings Sumar 2021

Handboltaskóli Víkings 2021 fer fram 9. – 20. ágúst og er fyrir krakka á aldrinum 5 – 11 ára.(8.- 6. Flokkur).

Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig. Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans.

Námskeiðið er frá kl. 9-12. Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri.

Skráning er í gegnum Sportabler.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar