fbpx

BUR Handknattleiksdeildar færir yngri iðkendum fræðslu

17. apríl 2024 | Handbolti
BUR Handknattleiksdeildar færir yngri iðkendum fræðslu
Hrönn Árnadóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi hugrænnar þjálfunar, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal

Barna- og unglingaráð HKD Víkings vill þakka Hrönn Árnadóttir, íþróttasálfræðingi, fyrir góðan og fræðandi fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra 4.-6. flokks HKD um mikilvægi þess að æfa hugræna þjálfun, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal.