Hrönn Árnadóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi hugrænnar þjálfunar, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal

BUR Handknattleiksdeildar færir yngri iðkendum fræðslu

Barna- og unglingaráð HKD Víkings vill þakka Hrönn Árnadóttir, íþróttasálfræðingi, fyrir góðan og fræðandi fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra 4.-6. flokks HKD um mikilvægi þess að æfa hugræna þjálfun, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar