Frá vinstri á mynd : Davíð, Selma, Elli

Davíð Atla, Selma Dögg og Elli skrifa undir nýja samninga

Á stuðningsmannakvöldi Víkings sem haldið var í gær skrifuðu Davíð Atlason, Selma Dögg Björgvinsdóttir og Erlingur Agnarsson undir framlengingu á samningum sínum við félagið.

Davíð er uppalinn Víkingur og hefur leikið yfir 200 leiki fyrir félagið. Selma kom í Hamingjuna fyrir tímabilið 2023 og var lykilmaður í liðinu sem vann allt sem var í boði árið 2023. Erlingur, eins og Davíð, hefur unnið allt í Víkingstreyjunni og er sömuleiðis uppalinn í Víkinni. Elli hefur leikið 245 leiki fyrir Víking og skorað í þeim 44 mörk.

Frábær byrjun á stuðningsmannakvöldinu, vægast sagt.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Davíð, Selmu og Ella til hamingju og við hlökkum til að sjá þau á Heimavelli Hamingjunnar í sumar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar